Jógaflæði

Eftirfarandi þrjú myndbönd sýna samsetningar á ólíkum jógastöðum og eru flæðin á ýmsan hátt miskrefjandi.
Þannig er mælt með því að iðkendur hefji þjálfun á Flæði I og tileinki sér hverja hreyfingu vel, en sumar þeirra eru undirbúningsæfingar fyrir það sem koma skal í hinum tveimur flæðunum. Hið sama á svo við um Flæði II, en það undirbýr iðkendur fyrir Flæði III.
Til að fá hugmynd að æfingaáætlun fyrir sjö vikna tímabil, veljið "Myndbönd" hér að ofan.

Flæði I

Flæði II

Flæði III